Category Archives: Uncategorized

Til að almenningur njóti sem best

By | Uncategorized | No Comments

Hvað hafa þessi orð ekki hljómað oft Í fjölmiðlunum og þingsal Alþingis sl. sólarhring frá þingmönnum sem standa að baki ríkisstjórninni, ekki síst ráðherrum hennar. Hér eiga þeir við aukin ríkisútgjöld á komandi ári vegna vænkandi hags ríkisins og hagvaxtar Íslenska hagkerfisins.

Read More

Háaleitisbrautin

By | Uncategorized | No Comments

Fyrir þremur árum skrifaði ég pistil sem ég kallaði Háleitisbrautin og sem mig langar að endurskrifa nú í tilefni af „Óheillabrautinni“ sem við nú göngum í niðurrifi heilbrigðisþjónustunnar og sem hefur orðið að víkja sl. áratugi fyrir annarri verðmætasköpun en sem tengist heilsunni…

Read More