Þjónusta í boði

Hjúkrunarfræðingar Læknavaktarinnar svara í síma 1770, veita faglega símaráðgjöf og taka á móti beiðnum um vitjanir. Einungir er tekið á móti vitjanabeiðnum á opnunartíma vitjana.

Opnunartímar

Virka daga er opið fyrir símþjónustu í síma 1770 frá kl. 17:00 til 08:00
Helgar, helgidaga og almenna frídaga er opið fyrir 1770 allan sólarhringinn.