Nýr þjónustusamningur

Þann 30. september 2016 skrifuðu Læknavaktin og Sjúkratryggingar Íslands undir nýjan samning til ársins 2020.

Samningurinn byggir á fyrri samningum um móttöku og vitjanaþjónustu heimilislækna á höfuðborgarsvæðinu.