Opnunartímar yfir jólin

Læknavaktin sinnir að venju vaktþjónustu yfir jólin. Opið er fyrir móttöku og heimavitjanir eins og lýst er hér að neðan og sólarhringsþjónusta er í faglegri símaráðgjöf alla hátíðisdagana.

Móttaka Læknavaktarinnar á Smáratogi

Aðfangadagur: kl. 09.00 – 18.00 og svo aftur kl. 20.30 – 23.00
Jóladagur: kl. 09.00 – 23.30
Annar í jólum: kl. 09.00 – 23.30
Gamlársdagur: kl. 09.00 – 18.00 og svo aftur kl. 20.30 – 23.00
Nýársdagur: kl. 09.00 – 23.30

Vitjanaþjónusta Læknavaktarinn í síma 1770:

Aðfangadagur: kl. 08.00 – 00.00
Jóladagur: kl. 08.00 – 00.00
Annar í jólum: kl. 08.00 – 00.00
Gamlársdagur: kl. 08.00 – 00.00
Nýársdagur: kl. 08.00 – 00.00

Símaráðgjafaþjónusta Læknavaktarinn í síma 1770:

Aðfangadagur: allan sólarhringinn
Jóladagur: allan sólarhringinn
Annar í jólum: allan sólarhringinn
Gamlársdagur: allan sólarhringinn
Nýársdagur: allan sólarhringinn

Að lokum viljum við óska ykkur öllum gleðilegra hátíða og farsældar á komandi ári!