Þjónusta í boði

Læknavaktin sinnir læknisvitjunum í heimahús fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes, Kópavog, Hafnarfjörð og Garðarbæ, Kjalarnes og Kjósahrepp. Akstur sérútbúins vitjanabíls er í höndum atvinnubílstjóra með AMF (Akstur með forgangi) réttindi frá Lögregluskóla Ríkisins.

Beiðnir um vitjanir fara fram í síma 1700 og 1770.

Opnunartímar

Virka daga opnar móttakan kl.17:00 og er opin til kl. 23.30. Helgar, helgidaga og almenna frídaga opnar kl. 8:00 og er opið til kl. 23.30